lommi

13. janúar 2024

Forsetakosningar

Við ættum öll að skiptast á að vera forseti. Ár í senn.

Valið handhófskennt. Enginn fær að vita hver er eða var forseti.

Allir fá að njóta vafans þegar eyður eru skoðaðar í ferilsskrám, kannski var viðkomandi forseti?

(Ég gæti hafa stolið þessari hugmynd frá Almarri — en hann ætti að fara blogga.)

11. janúar 2024

Rusladagur 02

Ný vika og rulsabíllinn er með nýja ferð. Nýtt ljóð má nálgast hér Rusladagur

7. janúar 2024

Hrein tuskudýr

Hrein tuskudýr bæði hræða mig og gleðja
12345