3. október 2025
Að tala við sjálfan sig
Ég hef tekið eftir því að fólk sem notar gervigreind mikið hættir að hugsa upphátt þegar það leysir flókin vandamál.
Mér finnst því líklegt að það verði heilbrigðismerki í framtíðinni að tala við sjálfan sig.